Náðu í appið
Neon Heart

Neon Heart (2018)

1 klst 29 mín2018

Laura snýr heim til Danmerkur eftir stuttan feril í klámmyndum í Bandaríkjunum.

Deila:

Söguþráður

Laura snýr heim til Danmerkur eftir stuttan feril í klámmyndum í Bandaríkjunum. Þrátt fyrir að ýmis klámmyndbönd af henni séu til á netinu, þá reynir hún að lifa aftur eðlilegu lífi. Niklas, fyrrverandi kærasti Laura, er fíkill í bata, sem annast tvo menn með Downs heilkennið. Frederik, bróðir Niklas, leitast eftir því að öðlast virðingu sem hrotti, og hrekst út í erfiðar aðstæður.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Laurits Flensted-Jensen
Laurits Flensted-JensenLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Walenciak Film
New Danish ScreenDK