Náðu í appið
Öllum leyfð

Cup of Love 2016

(Love and Coffee)

Together they make the perfect blend.

90 MÍNEnska

Zoe er matvælafræðingur sem vinnur hjá stóru bandarísku kaffifyrirtæki. Dag einn biður forstjóri þess hana að fara til Kólumbíu og finna kaffi sem markaðssetja má á háu verði sem hið eina sanna eðalkaffi. Segja má að það gangi á ýmsu í leit Zoe að hinum einu sönnu eðalkaffibaunum sem leiðir hana þó að lokum til þorpsins Salento þar sem hún smakkar... Lesa meira

Zoe er matvælafræðingur sem vinnur hjá stóru bandarísku kaffifyrirtæki. Dag einn biður forstjóri þess hana að fara til Kólumbíu og finna kaffi sem markaðssetja má á háu verði sem hið eina sanna eðalkaffi. Segja má að það gangi á ýmsu í leit Zoe að hinum einu sönnu eðalkaffibaunum sem leiðir hana þó að lokum til þorpsins Salento þar sem hún smakkar loksins alveg guðdómlega gott kaffi á litlum kaffibar. Hún ákveður að hafa uppi á ræktandanum, bóndanum Diego, sem tekur í fyrstu fálega í þá umleitan að selja fyrirtæki hennar kaffibaunir enda fer fátt meira í taugarnar á honum en sálarlaus stórfyrirtæki. En Zoe gefst ekki upp ...... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn