The Dragon Spell (2016)
Álög drekans
"Lítil hetja – risastórt ævintýri"
Nikki er strákur sem dreymir um að verða stór og sterkur og takast á við dreka eins og pabbi hans hafði gert einu sinni.
Deila:
Söguþráður
Nikki er strákur sem dreymir um að verða stór og sterkur og takast á við dreka eins og pabbi hans hafði gert einu sinni. Dag einn er hann fluttur fyrir töfra inn í hið ægifagra land drekanna og fær um leið tækifæri til að láta drauma sína rætast. Ferð Nikka inn í ævintýralandið á nefnilega eftir að reyna verulega á hugrekki hans því að það er eitt að láta sig dreyma um hetjudáðir og annað að mæta alvörudreka!
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Panama Grand Prix
Verðlaun
🏆
Myndin, sem er frá Úkraínu, hlaut úkraínsku kvikmyndaverðlaunin sem besta teiknimynd ársins.











