Náðu í appið
A Prayer Before Dawn

A Prayer Before Dawn (2017)

"Fight Your Way Out"

1 klst 56 mín2017

Billy Moore var eiturlyfjafíkill og átti langan afbrotaferil að baki þegar hann flutti til Tælands árið 2005.

Rotten Tomatoes92%
Metacritic76
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Billy Moore var eiturlyfjafíkill og átti langan afbrotaferil að baki þegar hann flutti til Tælands árið 2005. Þar ætlaði hann að snúa við blaðinu og hóf að kenna ensku við tælenskan skóla. Allt gekk vel þar til hann kynntist mönnum úr undirheimum Tælands og leiddist á ný út í eiturlyf og afbrot. Hann var handtekinn árið 2007 með stolnar vörur og eiturlyf í fórum sínum og síðan vistaður í einu alræmdasta fangelsi Tælands þar sem menn þurfa að geta barist til að halda lífi. Og það var einmitt það sem Billy ákvað að gera ... að berjast fyrir frelsinu og gefa ekkert eftir.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jean-Stéphane Sauvaire
Jean-Stéphane SauvaireLeikstjórif. -0001
Jonathan Hirschbein
Jonathan HirschbeinHandritshöfundurf. -0001
Nick Saltrese
Nick SaltreseHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Meridian EntertainmentCN
Symbolic ExchangeUS
Senorita FilmsFR
Indochina ProductionsKH
HanWay FilmsGB