Man of the House (1995)
"Jack wants to marry Ben's mother. But there are strings attached."
Ungur drengur neitar að taka nýjan kærasta móður sinnar, sem er lögfræðingur, í sátt, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir mannsins til að vinna hylli drengsins.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Ungur drengur neitar að taka nýjan kærasta móður sinnar, sem er lögfræðingur, í sátt, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir mannsins til að vinna hylli drengsins. Á sama tíma eru reiðir ættingjar glæpamanns sem kærastinn sótti til saka að leita hefnda. Sameiginleg reynsla drengsins og nýja kærastans á þó eftir að færa þá nær hvorum öðrum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

James OrrLeikstjóri

Richard JefferiesHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Walt Disney PicturesUS

















