Náðu í appið
Den tid på året

Den tid på året (2018)

That Time of Year

"Gleðileg jól ... eða þannig"

1 klst 41 mín2018

Jólin eru gengin í garð og það er ekkert leyndarmál að Katrine kvíður mikið hinu árlega jólaboði fjölskyldunnar sem í þetta sinn kom í hennar hlut að halda.

Deila:
Den tid på året - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Jólin eru gengin í garð og það er ekkert leyndarmál að Katrine kvíður mikið hinu árlega jólaboði fjölskyldunnar sem í þetta sinn kom í hennar hlut að halda. Ekki það að Katrine fari ekki létt með að reiða fram jólakrásir fyrir fjórtán gesti heldur veit hún sem er að eins og venjulega mun eitthvað koma upp á. Mest kvíðir Katrine þó fyrir að fá systur sína í heimsókn, en hún er nýkomin úr afvötnun, og þá ekki síður fráskilda foreldra sína sem nota hvert tækifæri sem gefst til að jagast hvort í öðru, öllum öðrum til lítillar skemmtunar. Þess utan er dóttir hennar í uppreisnarhug ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Yūsuke Kawazu
Yūsuke KawazuLeikstjórif. 1964
Jakob Weis
Jakob WeisHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Film Fyn
Nordisk Film DenmarkDK
Det Danske FilminstitutDK
FilmFynDK