Þar til dauðinn aðskilur (2007)
With Your Permission, Til døden os skiller
"Myndirðu drepa eiginkonu þína til að bjarga hjónabandinu ?"
Jan er langóvinsælasti starfsmaðurinn í vinnunni, sem er satt best að segja mjög skiljanlegt í ljósi þess hve illa hann kemur fram við samstarfsfólk sitt.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Jan er langóvinsælasti starfsmaðurinn í vinnunni, sem er satt best að segja mjög skiljanlegt í ljósi þess hve illa hann kemur fram við samstarfsfólk sitt. Sú meðferð er þó ekkert samanborið við þá meðferð sem bíður hans sjálfs á hverju einasta kvöldi þegar hann snýr heim til eiginkonu sinnar, hinnar skapmiklu Bente. Hjónabandið er að liðast í sundur þegar yfirmaður Jans ákveður að senda hann í hópmeðferð með sálfræðingi.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Yūsuke KawazuLeikstjóri
Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Nordisk Film DenmarkDK

TV 2DK













