Náðu í appið
Þar til dauðinn aðskilur

Þar til dauðinn aðskilur (2007)

With Your Permission, Til døden os skiller

"Myndirðu drepa eiginkonu þína til að bjarga hjónabandinu ?"

1 klst 40 mín2007

Jan er langóvinsælasti starfsmaðurinn í vinnunni, sem er satt best að segja mjög skiljanlegt í ljósi þess hve illa hann kemur fram við samstarfsfólk sitt.

Deila:
Þar til dauðinn aðskilur - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Streymi
Netflix

Söguþráður

Jan er langóvinsælasti starfsmaðurinn í vinnunni, sem er satt best að segja mjög skiljanlegt í ljósi þess hve illa hann kemur fram við samstarfsfólk sitt. Sú meðferð er þó ekkert samanborið við þá meðferð sem bíður hans sjálfs á hverju einasta kvöldi þegar hann snýr heim til eiginkonu sinnar, hinnar skapmiklu Bente. Hjónabandið er að liðast í sundur þegar yfirmaður Jans ákveður að senda hann í hópmeðferð með sálfræðingi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Nordisk Film DenmarkDK
TV 2DK