Carbone (2017)
"Af því að það var hægt"
Antoine Roca er í miklum fjárhagsvanda og sér fram á að missa allt sem hann hefur byggt upp finni hann ekki fjármagn.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Antoine Roca er í miklum fjárhagsvanda og sér fram á að missa allt sem hann hefur byggt upp finni hann ekki fjármagn. Þegar hann kemur fyrir tilviljun auga á veilu í söluskattskerfi Evrópusambandsins ákveður hann að nýta sér hana, og endar á því að græða milljónir. En fyrst þarf hann að safna saman réttu mönnunum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Olivier MarchalLeikstjóri
Aðrar myndir

Emmanuel NaccacheHandritshöfundur
Framleiðendur
Les Films Manuel MunzFR

EuropaCorpFR

Nexus FactoryBE










