Náðu í appið
The Chamber

The Chamber (2016)

"Take Your Last Breath"

1 klst 28 mín2016

Þegar þriggja manna teymi sérsveitarmanna fær það verkefni að endurheimta dularfullan hlut af hafsbotni úti fyrir ströndum Japans fá þau í lið með sér sænska...

Rotten Tomatoes31%
Metacritic40
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Þegar þriggja manna teymi sérsveitarmanna fær það verkefni að endurheimta dularfullan hlut af hafsbotni úti fyrir ströndum Japans fá þau í lið með sér sænska djúpsjávarsérfræðinginn Mats sem ræður yfir og stjórnar litlum köfunarkafbát sem nefnist Aurora. En hér er ekki allt sem sýnist. Enginn af fjórmenningunum sem halda niður í djúpið veit nákvæmlega hvaða hlut þau eiga að finna og koma með upp á yfirborðið og áður en varir er kafbáturinn Aurora kominn í sjálfheldu sem breytir leiðangrinum í æsilega baráttu fyrir lífinu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Paul Neuhaus
Paul NeuhausLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Fieldspark
Edicis
Chamber Films
Penciller Pictures
Ffilm Cymru WalesGB