Náðu í appið
Masterminds

Masterminds (1997)

"The criminal mastermind of the century just met his match..."

1 klst 46 mín1997

Oz, uppreisnargjarn unglingur, sem búið er að reka úr skóla, snýr aftur til að gera eitt prakkarastrik í viðbót.

Deila:
Masterminds - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

Oz, uppreisnargjarn unglingur, sem búið er að reka úr skóla, snýr aftur til að gera eitt prakkarastrik í viðbót. Þegar hann er á leiðinni í kjallarann í skólanum til að undirbúa hrekkinn, þá rekst hann á öryggisvörð, fyrrum starfsmann skólans, sem nýbúinn er að taka allan skólann í gíslingu og krefst milljóna í lausnargjald. Oz verður nú að treysta á unggæðingsskap sinn og hæfileika til að gera góð prakkarastrik, til að snúa á glæpamanninn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Columbia PicturesUS
Dunlevy Pictures
Pacific Motion Pictures
Triumph FilmsUS