Jæja jæja hvað á maður eiginlega að segja um aðra eins stórmynd eins og þessa. Ég þurfti mikið til að leggja það á mig að horfa á þessa mynd og þeim klukkutímum hefði ég betur...
Battlefield Earth: A Saga of the Year 3000 (2000)
Battlefield Earth
"Take Back The Planet"
Árið 3000 þá á mannkynið ekki möguleika gegn Psychlos, gráðugu, stjórnsömu kyni, sem sækist eftir hámarkságóða.
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Árið 3000 þá á mannkynið ekki möguleika gegn Psychlos, gráðugu, stjórnsömu kyni, sem sækist eftir hámarkságóða. Leiðtogi þeirra er hinn seiðandi og kraftmikli Terl. Psychlos eru á góðri leið með að eyða öllum auðlindum jarðarinnar, og nota mannfólkið sem þræla. Mennirnir eru orðnir frumstæðir og halda að innrásarmennirnir séu djöflar og tækni sé af hinu illa. Eftir að mannkynið er búið að gefa upp alla von um að losna undan oki þessa innrásarhers utan úr geimnum, þá ákveður ungur maður að nafni Tyler að fara frá heimili sínu hátt uppi í Klettafjöllunum til að leita að sannleikanum, sem endar með því að hann er tekinn höndum og gerður að þræl. Þá ákveður hann að rísa upp og berjast gegn kúgurunum, og leiðir mannkynið í lokafrelsisbaráttu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (12)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráHvað í fjand.... hér er á ein versta framtíðar/geimveru mynd í heimi. Leikararnir ofleika og allt annað í myndinni vikar ekki. Travolta ofleikur hér geimveruna Terl sem stjórnar geimverunum...
Ég ætla ekkert að útskýra hvað þessi mynd er um en eina sem ég segi um hana er að ég varð reiður og fúll þegar ég horfði á fyrsta hálftíman í þessari mynd hvernig leikarinn john t...
Ég sá þessa mynd fyrir algjöra tilviljun. Var búin að heyra að hún væri algjört rusl. Verð að játa að söguþráðurinn er ekki mikill og leikurinn ekkert til að hrópa húrra fyrir en ...
Guð minn góður!!! Þetta er ein versta mynd sem ég hef séð, það tók 15 klukkutíma að klára að horfa á þenna hrylling því ég bara gat ekki horft á mikinn hlut af henni í einu. Það...
John Travolta er mjög góður leikari en hann hefur ekki alltaf valið bestu hlutverkin til að leika. Með þessari mynd hefur hann náð botninum í lélegum hlutverkum. Þessi mynd er hreint út s...
Mér fannst Battlefield Earth hinn ágætasta mynd. Tæknibrellur hefðu mátt vera betri en sluppu mep skrekkinn. John Travolta var nettur að venju, Forest Whitaker fínn og Barry Pepper svona la,la...
Mér fannst þessi mynd nokkuð góð. Þetta er, allavegana það sem mér fannst, flott mynd og spennandi. Ég er að vonast eftir að hinn hlutinn af myndinni verði gerður fljótlega. John Travol...
Það skal viðurkennt strax að ástæðan fyrir því að ég fór að sjá þessa mynd var vegna allra ömurlegu dómanna. Mig langaði að sjá hvort þessi hortittur væri virkilega jafn slæmur ...
Að horfa á Battlefield Earth er algjört tilfinningarush. Ég fann fyrir reiði, hatri, gleði, hlátri, ógeði og ógleði á meðan ég horfði á hana, oft á sama tíma. Ég var reiður fyrir a...
Hreint út sagt hræðileg framtíðarmynd sem á að gerast árið 3000 þegar geimverur hafa yfirtekið jörðina og þær örfáu mannverur sem eru eftir eru notaðar í þrælavinnu. Einn daginn...
Framleiðendur


















