The Possession of Hannah Grace (2018)
"Death is Only the Beginning"
Megan Reed er fyrrverandi lögreglukona sem eftir að hafa misstigið sig í lífinu og verið rekin úr löggunni fær vinnu í líkhúsi.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Megan Reed er fyrrverandi lögreglukona sem eftir að hafa misstigið sig í lífinu og verið rekin úr löggunni fær vinnu í líkhúsi. Á sinni fyrstu næturvakt tekur hún á móti líki ungrar stúlku sem er vægast sagt afmyndað. Lögreglukonan kemur upp í Megan sem langar að vita hvað kom fyrir stúlkuna ... og á eftir að komast að því! Í ljós kemur að líkið er af Hönnuh Grace sem lést þegar verið var að særa úr henni illan anda. Enginn gerir sér þó grein fyrir að þótt líkami hennar hafi gefist upp og dáið er andinn illi enn í líki hennar og þarf nú að finna sér aðra bólfestu. Framundan er því nótt þar sem Megan Reed þarf að sýna hvað í sér býr ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

























