Náðu í appið
Nonni Norðursins 2

Nonni Norðursins 2 (2018)

Nonni Norðursins 2 - Lyklarnir að konungsdæminu

"Keys to the Kingdom"

1 klst 31 mín2018

Ísbjörninn viðkunnanlegi Nonni norðursins sem bjargaði málunum í fyrstu myndinni um hann og vini hans snýr hér aftur til að taka við gulllyklinum að New...

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Ísbjörninn viðkunnanlegi Nonni norðursins sem bjargaði málunum í fyrstu myndinni um hann og vini hans snýr hér aftur til að taka við gulllyklinum að New York þar sem hann er hetja og heiðursgestur. En skjótt skipast veður í lofti og áður en varir er Nonni kominn á kaf í ný vandamál sem hann verður að leysa. Þeir sem gaman höfðu af fyrri myndinni um Nonna munu örugglega hafa gaman af endurkomu hans þar sem hann þarf ekki bara enn á ný að sanna hvers hann er megnugur heldur tekur ásamt félögum sínum á Norðurpólnum þátt í íshokkíleik aldarinnar!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Alec Sokolow
Alec SokolowHandritshöfundur

Framleiðendur

LionsgateUS
Splash EntertainmentUS
Discreet Arts ProductionsIN
Assemblage EntertainmentIN
TelegaelIE
Mandate InternationalUS