Norm of the North: King Sized Adventure (2019)
Þorparinn og fornleifafræðingurinn Dexter stelur fornum kínverskum smíðisgrip.
Deila:
Söguþráður
Þorparinn og fornleifafræðingurinn Dexter stelur fornum kínverskum smíðisgrip. Með hjálp læmingjavina sinna, þá þarf Nonni nú að standa við stóru orðin og halda af stað í ferðalag þvert yfir heiminn til að hjálpa til við að endurheimta gripinn og skila honum aftur til Beijing í Kína.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Richard FinnLeikstjóri
Aðrar myndir

Tim MaltbyLeikstjóri
Aðrar myndir

Dean StefanHandritshöfundur

Daniel AltiereHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Splash EntertainmentUS

Dream Factory GroupCN

Assemblage EntertainmentIN

LionsgateUS

TelegaelIE
Mandate InternationalUS












