Jón Hnappur og Lúkas Eimreiðarstjóri (2018)
Jim Button and Luke the Engine Driver
"Ævintýri ævi þinnar"
Þegar konungurinn í Morgunlandi ákveður að Morgunland sé ekki lengur nógu stórt fyrir eimreiðina Emmu ákveður Lúkas stjórnandi hennar að leggja land undir fót og...
Öllum leyfðSöguþráður
Þegar konungurinn í Morgunlandi ákveður að Morgunland sé ekki lengur nógu stórt fyrir eimreiðina Emmu ákveður Lúkas stjórnandi hennar að leggja land undir fót og ferðast til fjarlægra staða ásamt hinum munaðarlausa Jóa hnappi. Áður en varir hafa þeir félagar tekið að sér nýtt og spennandi verkefni, að bjarga prinsessu sem haldið er fanginni í Drekaborg. Fyrir ráninu stendur hinn óttalegi Grimmbert og um leið og Lúkas og Jón reyna að leysa málið og frelsa Lí Sí færast þeir nær lausninni á því hvaðan Jón hnappur er í raun og veru því hann var sem kornabarn sendur í nafnlausum bögglapósti til Morgunlands. Finnur hann kannski loksins foreldra sína?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur






















