Náðu í appið
Die Welle

Die Welle (2008)

The Wave

"Evil is something that you learn"

1 klst 47 mín2008

Tilraun framhaldsskólakennara til að sýna nemendum sínum hvernig lífið er undir stjórn einræðisherra fer úr böndunum þegar nemendurnir taka hlutina einum of alvarlega.

Rotten Tomatoes67%
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Tilraun framhaldsskólakennara til að sýna nemendum sínum hvernig lífið er undir stjórn einræðisherra fer úr böndunum þegar nemendurnir taka hlutina einum of alvarlega.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Rat Pack FilmproduktionDE
B.A. ProduktionDE
Constantin FilmDE
Celluloid DreamsFR

Verðlaun

🏆

2 verðlaun og 2 tilnefningar

Gagnrýni notenda (2)

Die Welle (Bylgjan) er þýsk mynd um félagslega tilraun í skólastofu. Ég hélt að hún yrði svona eins og Das Experiment en hún er reyndar mjög ólík þeirri mynd. Sagan segir frá kennara n...

Flott Pólutísk kvikmynd!!!

★★★★☆

Þetta er góð pólitísk sem er hægt að sýna unglingum. Það er ekki hægt að sýna krökkum 12-16 JFK, Nixon, Missing, Fahrenheit 9/11, Gandhi, Che : Part 1&2 eða Der Untergang. En það ...