Náðu í appið
Spies in Disguise

Spies in Disguise (2019)

Spæjarar í dulargervi

"Super Spy. Super Fly."

1 klst 42 mín2019

Lans Sterling er heimsins færasti njósnari og sérsveitarmaður og ef ekki væri fyrir hann þá væri einhver glæpamaðurinn fyrir löngu búinn að útrýma mannkyninu.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Lans Sterling er heimsins færasti njósnari og sérsveitarmaður og ef ekki væri fyrir hann þá væri einhver glæpamaðurinn fyrir löngu búinn að útrýma mannkyninu. Það má því segja að stórhætta skapist þegar nánasti samstarfsmaður Lans, ungur tækninörd að nafni Valtýr, breytir honum óvart í dúfu. Eftir að Valtýr breytir Lans í dúfu (sem var reyndar dálítið Lans sjálfum að kenna) verða góð ráð dýr því stórglæpamaðurinn illi og voldugi, Kiljan, er um það bil að fara að láta til skarar skríða gegn mannkyninu. Ljóst er að til að stöðva hann dugar ekki dúfa sem er ekki einu sinni búin að læra að fljúga – nema eitthvað meira komi til!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Nick Bruno
Nick BrunoLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Troy Quane
Troy QuaneLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Brad Copeland
Brad CopelandHandritshöfundur

Framleiðendur

Chernin EntertainmentUS
Blue Sky StudiosUS
20th Century Fox AnimationUS
20th Century FoxUS