Ástríkur og leyndardómur töfradrykkjarins (2018)
Asterix: The Secret of the Magic Potion
"Leitin að seiðkarlinum"
Eftir að Sjóðríkur dettur niður úr tré og fótbrotnar þar sem hann var að ná í mistiltein með hinni gullnu sigð tilkynnir hann bæjarbúum að...
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Eftir að Sjóðríkur dettur niður úr tré og fótbrotnar þar sem hann var að ná í mistiltein með hinni gullnu sigð tilkynnir hann bæjarbúum að það sé tími til kominn fyrir hann að draga sig í hlé og að finna þurfi yngri seiðkarl til að elda töfradrykkinn sem komið hefur í veg fyrir að Rómverjar hertaki Gaulverjabæ. Að sjálfsögðu þurfa þeir Ástríkur og Steinríkur að fara í málið.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Alexandre AstierLeikstjóri

Louis ClichyLeikstjóri

Georges CorrafaceHandritshöfundur

Marian SeldesHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
M6 StudioFR

M6 FilmsFR











