Náðu í appið
Time Freak

Time Freak (2018)

"If at First You Don´t Succeed, Build a Time Machine."

1 klst 44 mín2018

Hinn bráðsnjalli Stillman er yfir sig ástanginn af Debbie, sem svo segir honum upp eftir aðeins eins árs samband.

Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Hinn bráðsnjalli Stillman er yfir sig ástanginn af Debbie, sem svo segir honum upp eftir aðeins eins árs samband. Hann ákveður að búa til tímavél til að reyna ítrekað að laga það sem fór úrskeiðis í sambandinu, og vinna aftur ástir Debbie.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Andrew Bowler
Andrew BowlerLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

QC EntertainmentUS
Rhodes Entertainment
Beach Pictures
LionsgateUS