Jawbone (2017)
"Sometimes the hardest fight is with yourself"
Fyrrum unglingameistari í hnefaleikum, Jimmy McCabe, snýr aftur í æfingahúsnæðið sem hann æfði í sem barn, eftir hafa lent harkalega á botninum.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Fyrrum unglingameistari í hnefaleikum, Jimmy McCabe, snýr aftur í æfingahúsnæðið sem hann æfði í sem barn, eftir hafa lent harkalega á botninum. Eina fjölskyldan sem hann á eftir er gamli þjálfarinn hans Bill, aðstoðarmaðurinn Eddie og kynnirinn Joe. Hann byrjar að æfa box á ný, mörgum árum eftir að hann hætti, og reynir að ná aftur á þann stað sem hann var á þegar hann hætti.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Thomas NapperLeikstjóri
Aðrar myndir

Johnny HarrisHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Revolution FilmsGB

EMU FilmsGB
Verðlaun
🏆
Handritið tilnefnt til BAFTA-verðlaunanna sem besta frumraunin. Tilnefnd til sjö verðlauna á hátíð óháðra kvikmyndaframleiðenda í Bretlandi 2018.








