Replicas (2019)
"Some Humans Are Unstoppable"
William Foster er vísindamaður sem ásamt félaga sínum Ed Whittle hefur þróað aðferð til að færa minni látinna einstaklinga yfir í vélmenni.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
William Foster er vísindamaður sem ásamt félaga sínum Ed Whittle hefur þróað aðferð til að færa minni látinna einstaklinga yfir í vélmenni. Þegar eiginkona Williams, Mona, lætur lífið í bílslysi ásamt þremur börnum þeirra fær hann Ed til að hjálpa sér að færa minni þeirra yfir í klónaða líkama svo þau geti lifað á ný. Hvorugur gerir sér grein fyrir afleiðingunum, en þetta á eftir að skapa mörg önnur vandamál sem erfitt reynist að eiga við ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jeffrey NachmanoffLeikstjóri
Aðrar myndir

Chad St. JohnHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

di Bonaventura PicturesUS
Company FilmsUS
Ocean Park EntertainmentPR

Riverstone PicturesGB

Fundamental FilmsCN

Lotus EntertainmentUS
























