Þung og alvarleg
Strax frá fyrstu mínútu virkar Traitor þunglamaleg og tormelt, en á einhvern undraverðan hátt nær hún að klófesta áhorfendur. Ekki er mikið um hreina spennu eða hasar, heldur fáum við ...
"Sannleikurinn er flóknari en við fyrstu sýn"
FBI uppgötvar að Samir Horn (Don Cheadle), bandarískur múslimi og fyrrum sprengjusérfræðingur hjá bandaríska hernum, hefur óeðlilega oft verið í nágrenninu þegar hryðjuverkasprengingar hafa átt...
Bönnuð innan 12 ára
OfbeldiFBI uppgötvar að Samir Horn (Don Cheadle), bandarískur múslimi og fyrrum sprengjusérfræðingur hjá bandaríska hernum, hefur óeðlilega oft verið í nágrenninu þegar hryðjuverkasprengingar hafa átt sér stað. Leyniþjónustumaðurinn Roy Clayton (Guy Pearce) eltir Horn til Yemen þar sem hann hefur verið handtekinn fyrir að selja sprengiefni til íslamskra hryðjuverkamanna. En Horn sleppur og eltingarleikurinn hefst að nýju, þar til Clayton gerir sér grein fyrir að slóðin liggur aftur heim til Bandaríkjanna. Þar bíður næsta skotmark örlaga sinna nema Clayton takist að finna Horn og stöðva hann.





Strax frá fyrstu mínútu virkar Traitor þunglamaleg og tormelt, en á einhvern undraverðan hátt nær hún að klófesta áhorfendur. Ekki er mikið um hreina spennu eða hasar, heldur fáum við ...
Don Cheadle, Guy Pearce og Jeff Daniels eru stórgóðir í þessari vönduðu mynd.Ég ætla ekki að segja að hún sé gallalaus . en hún er mjög raunsæ og fær man til að hugs...