Náðu í appið
Underdog

Underdog (2019)

"Love, respect, fight"

1 klst 56 mín2019

Boris "Kos" Kosinski keppir í blönduðum bardagalistum, MMA, og er meðal þeirra bestu í sportinu.

Deila:

Söguþráður

Boris "Kos" Kosinski keppir í blönduðum bardagalistum, MMA, og er meðal þeirra bestu í sportinu. Í stærstu viðureign ferilsins, við erkióvin sinn, Denim Takaev, þá gerir hann mistök sem skemma allan feril hans. Hann tapar öllu. Í kjölfarið gengur hann í gegnum hæðir og lægðir, en einnig verður þetta til þess að hann ákveður að berjast fyrir því að ná að endurvinna virðingu og ást.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

EkipaPL
Next FilmPL
PolsatPL
PlusPL
Polsat BoxPL