Kvölin (2017)
La douleur
"From the Life of Marguerite Duras, Bestselling Authout of The Lover"
París í júní 1944.
Deila:
Söguþráður
París í júní 1944. Robert Antelme, forystumaður í andspyrnuhreyfingunni, er handtekinn og fluttur úr landi. Eiginkona hans, Marguerite, er rithöfundur og liðsmaður í hreyfingunni. Hún þarf að kljást við óttann um að heyra ekki meira frá honum og tilfinningar vegna dulins ástarsambands við Dyonis, félaga hans.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Julie GrahamLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Cinéfrance StudiosFR

Les Films du PoissonFR
KNMFR

France 3 CinémaFR

Versus ProductionBE

Need ProductionsBE











