Dreigroschenfilm (2018)
Mackie Messer - Brechts Dreigroschenfilm
"Watch the master direct reality."
Í kjölfar gífurlegrar velgengni Túskildingsóperunnar, nýjasta söngleiks Bertolt Brechts sem slær í gegn í Berlín árið 1928, rennur kvikmyndabransinn fljótt á lyktina og leitar á...
Deila:
Söguþráður
Í kjölfar gífurlegrar velgengni Túskildingsóperunnar, nýjasta söngleiks Bertolt Brechts sem slær í gegn í Berlín árið 1928, rennur kvikmyndabransinn fljótt á lyktina og leitar á náðir meistarans til að færa verkið í kvikmyndaform. En Brecht neitar að fara eftir þeirra leikreglum þar sem hans eigin sýn á kvikmyndina er óhefðbundin, róttæk og rammpólitísk, eitthvað sem kvikmyndaframleiðslufyrirtæki mun aldrei samþykkja.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Joachim LangLeikstjóri
Aðrar myndir
Framleiðendur

Zeitsprung PicturesDE

Velvet FilmsBE

ARDDE





