In My Room (2018)
Armin er að verða of gamall fyrir kæruleysislegan lífstíl sinn og konurnar sem hann hrífst af.
Deila:
Söguþráður
Armin er að verða of gamall fyrir kæruleysislegan lífstíl sinn og konurnar sem hann hrífst af. Hann er í raun og veru óhamingjusamur, en getur samt ekki ímyndað sér öðruvísi líferni. Dag einn vaknar hann upp við vondan draum, veröldin lítur óbreytt út en allt mannkynið er horfið. Mynd um hina óhugnanlegu gjöf algjörs frelsis.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Ulrich KöhlerLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Pandora FilmDE

Komplizen FilmDE

ARTEDE

WDRDE








