Náðu í appið
Hagazussa

Hagazussa (2017)

A Heathen´s Curse

1 klst 42 mín2017

Heillandi leikstjórnarfrumraun sem fjallar um skuggalega þjóðsögu ungu konunnar Albrun og baráttu hennar við að halda geðheilsunni.

Deila:

Söguþráður

Heillandi leikstjórnarfrumraun sem fjallar um skuggalega þjóðsögu ungu konunnar Albrun og baráttu hennar við að halda geðheilsunni. Myndin rannsakar hárfín skil á milli ævaforna galdra, trúar og geðveiki á tímum þegar heiðingjatrú á nornir og náttúruvætti olli ótta og hræðslu á meðal sveitafólks. Titill myndarinnar vísar í gamalt orðatiltæki sem notað var til að lýsa nornum og kvendjöflum í þýskumælandi Evrópulöndum á miðöldunum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Paul Maximilian Schüller
Paul Maximilian SchüllerLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Deutsche Film- und Fernsehakademie Berlin (DFFB)DE
Retina FactoryDE
ARDDE