Náðu í appið
Diablo

Diablo (2019)

"Borða hratt. Elska af heift."

1 klst 46 mín2019

Aðalsögupersónan Kuba elskar hraðskreiða bíla.

Deila:

Söguþráður

Aðalsögupersónan Kuba elskar hraðskreiða bíla. Hann ákveður að taka þátt í ólöglegum kappakstri, til að afla nægs fjár til að systir hans geti farið í dýra aðgerð erlendis, en hún er mjög veik. Hæfileikar hans sem ökumanns vekja athygli hjá glæpakónginum Max. Hann skorar á Kuba að taka þátt í alræmdum kappakstri, þar sem bílstjórar hafa margir slasast illa eða látið lífið. Sigurlaunin eru að fá að bera titilinn “Diablo” og nokkur hundruð þúsund evrur. Hann hittir hina forkunnarfögru Ewa í kappakstrinum en hún elskar bíla eins og Kuba. Fljótlega sýnir hún sitt rétta andlit, og líf Kuba gæti verið í mikilli hættu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Michal Otlowski
Michal OtlowskiLeikstjórif. -0001
Daniel Markowicz
Daniel MarkowiczHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

LightcraftPL