After (2019)
"After Your First, Life is Never the Same"
Tessa er ung og ábyrg stúlka sem er nýbyrjuð í framhaldsskóla fjarri heimaslóðunum.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Tessa er ung og ábyrg stúlka sem er nýbyrjuð í framhaldsskóla fjarri heimaslóðunum. Skömmu eftir að hafa komið sér fyrir á heimavistinni hittir hún Hardin Scott sem við fyrstu kynni virðist vera einn af þeim strákum sem Tessa ætti að halda sig fjarri. En þrátt fyrir framkomu hans er eitthvað við hann sem heillar Tessu og í gang fer atburðarás með afar óvæntri fléttu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Valerie WildmanLeikstjóri

Susan McMartinHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
CalMaple FilmsUS

WattpadCA

Offspring EntertainmentUS
Diamond Film ProductionsUS

Voltage PicturesUS
Frayed Pages MediaUS























