Náðu í appið
God Man Dog

God Man Dog (2007)

Guð maður hundur

1 klst 59 mín2007

Ching er fremur döpur handafyrirsæta.

Deila:

Söguþráður

Ching er fremur döpur handafyrirsæta. Hún reynir að lifa með sorginni eftri að hún missti nýfætt barn sitt. Eiginmaður hennar er arkitekt, og er djúpt sokkinn í þann valda og peningaheim sem því fylgir. Það hriktir í stoðum hjónabandsins, þannig að þau fara í ferð til austur Taiwan, til að hressa upp á sambandið.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Singing Chen
Singing ChenLeikstjórif. -0001
Yi-an Lou
Yi-an LouHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Ocean Deep FilmsTW