Náðu í appið
Holiday

Holiday (2018)

1 klst 33 mín2018

Sascha, ung of falleg kona uppgötvar að draumalífinu fylgir fórnarkostnaður þegar hún er boðin velkomin í „fjölskyldu“ kærasta síns, eiturlyfja barónsins í sjávarþrorpi á Tyrknesku...

Deila:

Söguþráður

Sascha, ung of falleg kona uppgötvar að draumalífinu fylgir fórnarkostnaður þegar hún er boðin velkomin í „fjölskyldu“ kærasta síns, eiturlyfja barónsins í sjávarþrorpi á Tyrknesku rivíerunni. Líkamlegt og andlegt ofbeldi er hluti af lífstílnum á þessu stormasama heimili, en þegar Sascha leitar athygli annars manns hrindir það af stað örlagaríkri atburðarás. Á Sasha möguleika á því að yfirgefa þetta mótsagnakennda líf alsnægta og ofbeldis?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Isabella Eklöf
Isabella EklöfLeikstjórif. -0001
Johanne Algren
Johanne AlgrenHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Apparatur FilmDK
Common Ground PicturesSE
Film i VästSE
OAK Motion PicturesNL

Verðlaun

🏆

Heimsfrumsýnd á Sundance hátíðinni 2018. Fékk Dreyer verðlaunin.

Gagnrýni