Náðu í appið
Phoenix

Phoenix (2018)

Føniks

1 klst 26 mín2018

Frá unga aldri hefur Jill þurft að taka ábyrgð fyrir alla fjölskylduna.

Deila:

Söguþráður

Frá unga aldri hefur Jill þurft að taka ábyrgð fyrir alla fjölskylduna. Hún hugsar um andlega óstöðuga móður sína og yngri bróður sinn. Fréttir af því að löngum horfinn faðir þeirra systkina sé að koma í heimsókn á afmælisdegi Jill gefur þeim von um bjartari tíma, en þegar fjölskyldan verður fyrir óvæntu áfalli ákveður Jill að halda því leyndu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Alice Field
Alice FieldLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

HummelfilmNO

Verðlaun

🏆

Fékk heiðurstilnefningu á 43. kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada, TIFF.