Náðu í appið
Two Little Italians

Two Little Italians (2018)

Due piccoli italiani

1 klst 34 mín2018

Vinirnir Salvatore og Felice eru báðir á flótta frá litlu þorpi í Puglía, Ítalíu.

Deila:

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Vinirnir Salvatore og Felice eru báðir á flótta frá litlu þorpi í Puglía, Ítalíu. Þeir ferðast um Evrópu og enda síðan í Hollandi og síðar á Íslandi. Í fyrsta sinn skilja þeir hvað það er að vera lifandi og hamingjusamur. í ævintýralegu ferðalagi þeirra fylgjumst við með ýmsum uppákomum og sjáum þá læra að komast yfir eigin ótta og takmarkanir. Á ferðalaginu enduruppgötva þeir félagar sjálfa sig sem hluta af hinni „nútímalegu fjölskyldu“ sem er bæði furðulegt og hvetjandi á sama tíma.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Paolo Sassanelli
Paolo SassanelliLeikstjórif. -0001
Francesco Apice
Francesco ApiceHandritshöfundurf. -0001
Chiara Balestrazzi
Chiara BalestrazziHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Mood Film
Duo ProductionsCA
Smarthouse Films
FATT ProductionsNL
MiCIT
Apulia Film CommissionIT