Stórfengleg og hreint mögnuð kvikmyndagerð á sviðsleikriti James Goldmans um eftirminnilegar deilur konungshjónanna Hinriks II. Englandskonungs og Eleanoru drottningar af Aquitaine á 16. öld....
The Lion in Winter (1968)
"The most significant reserved seat attraction of the year!"
Árið er 1183 og Henry II og Elenour hitta þrjá eftirlifandi syni sína á jólunum til að ákveða hver þeirra eigi að taka við konungdæminu eftir dauða Henry.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Árið er 1183 og Henry II og Elenour hitta þrjá eftirlifandi syni sína á jólunum til að ákveða hver þeirra eigi að taka við konungdæminu eftir dauða Henry. Hver sonur hefur einhvern galla sem gerir ákvörðunina erfiða.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Anthony HarveyLeikstjóri

James GoldmanHandritshöfundur
Gagnrýni notenda (1)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráFramleiðendur

AVCO Embassy PicturesUS
Haworth Productions















