Náðu í appið
Eight Out of Ten

Eight Out of Ten (2018)

1 klst 48 mín2018

Aurelio og Citlali hittast á litlu hótelherbergi í Mexikóborg yfir myrkasta tímabil í lífi þeirra.

Deila:

Söguþráður

Aurelio og Citlali hittast á litlu hótelherbergi í Mexikóborg yfir myrkasta tímabil í lífi þeirra. Sonur Aurelio hefur verið myrtur og Citlali hefur flúið ofbeldisfullan barnsföður en þurfti að skilja dóttur sína eftir hjá honum. Spillt yfirvöld í landinu hafa ítrekað brugðist þeim svo þau neyðast til að taka völdin í eigin hendur. Ást og bandalag myndast á milli þeirra og heita þau að hjálpa hvoru öðru að leita rétta sinna, hvort sem það felur í sér hefnd eða handtöku.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Sergio Umansky Brener
Sergio Umansky BrenerLeikstjórif. -0001

Verðlaun

🏆

Noé Hernández valinn besti leikari og Daniela Schmidt besta leikkona á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Guadalajara.