Náðu í appið
Leto

Leto (2018)

2 klst 6 mín2018

Rokkstjarnan, lærlingur hans og eiginkona mynda ástarþríhyrning í Rússlandi á áttunda áratug síðustu aldar.

Rotten Tomatoes78%
Metacritic69
Deila:

Söguþráður

Rokkstjarnan, lærlingur hans og eiginkona mynda ástarþríhyrning í Rússlandi á áttunda áratug síðustu aldar. Myndin er óður til sovésku neðanjarðar tónlistarsenunnar. Leikstjóri myndarinnar er Kirill Serebrennikov, opinskár gagnrýnandi Vladimirs Pútín. Serebrennikov var í stofufangelsi vegna skoðana sinna þegar myndin var frumsýnd á kvikmyndhátíðinni í Cannes 2018.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Kirill Serebrennikov
Kirill SerebrennikovLeikstjórif. -0001
Lili Idova
Lili IdovaHandritshöfundurf. -0001
Mikhail Idov
Mikhail IdovHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Hype FilmRU
KinoVistaFR
CharadesFR
Bac FilmsFR
CNCFR

Verðlaun

🏆

Vann verðlaun í Cannes fyrir tónlist, og var tilnefnd til Gullpálmans.