Leto
2018
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 2. mars 2019
126 MÍNRússneska
79% Critics
76% Audience
69
/100 Vann verðlaun í Cannes fyrir tónlist, og var tilnefnd til Gullpálmans.
Rokkstjarnan, lærlingur hans og eiginkona mynda ástarþríhyrning í Rússlandi á áttunda áratug
síðustu aldar. Myndin er óður til sovésku neðanjarðar tónlistarsenunnar. Leikstjóri myndarinnar er
Kirill Serebrennikov, opinskár gagnrýnandi Vladimirs Pútín. Serebrennikov var í stofufangelsi vegna
skoðana sinna þegar myndin var frumsýnd á kvikmyndhátíðinni... Lesa meira
Rokkstjarnan, lærlingur hans og eiginkona mynda ástarþríhyrning í Rússlandi á áttunda áratug
síðustu aldar. Myndin er óður til sovésku neðanjarðar tónlistarsenunnar. Leikstjóri myndarinnar er
Kirill Serebrennikov, opinskár gagnrýnandi Vladimirs Pútín. Serebrennikov var í stofufangelsi vegna
skoðana sinna þegar myndin var frumsýnd á kvikmyndhátíðinni í Cannes 2018.... minna