El Angel (2018)
El Ángel
"Inspired by true events"
Byggt á sönnum atburðum, El Angel veitir innsýn inn í árið sem raðmorðinginn Carlitos, ungur og myndarlegur maður, framdi ótal glæpi og hrottaleg morð.
Deila:
Söguþráður
Byggt á sönnum atburðum, El Angel veitir innsýn inn í árið sem raðmorðinginn Carlitos, ungur og myndarlegur maður, framdi ótal glæpi og hrottaleg morð. Myndin gerist í Buenos Aires á sjöunda áratugnum og hefur vakið sérstaka athygli fyrir vel heppnaða leikmynd og tónlist sem veitir myndinni hressandi stemningu þrátt fyrir hryllingslegt innihald.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Luis OrtegaLeikstjóri

Sig ArnoHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

El DeseoES

K & S FilmsAR

INCAAAR

Underground ProduccionesAR

TelefeAR

TVEES
Verðlaun
🏆
Myndin var tilnefnd til ótal verðlauna og verið sýnd á mörgun virtum hátíðum, þ.m.t. Cannes.









