Maj Doris (2018)
Við fyrstu sýn fjallar myndin um sérvitra gamla konu sem vinnur fyrir sér sem hreindýrahirðir.
Deila:
Söguþráður
Við fyrstu sýn fjallar myndin um sérvitra gamla konu sem vinnur fyrir sér sem hreindýrahirðir. Smám saman verður okkur ljóst að þarna fylgjumst við Samísku fjöllistakonunni Maj Doris, djúpvitri og heillandi goðsögn í lifanda lífi. Maj hefur ferðast um gjörvallan heiminn til að kynna menningararf þjóðar sinnar en leyfir okkur hér að skyggnast undir yfirborðið og kynnast því flækjum þess að vera sterk listræn kona, fyrirmynd og baráttukona fyrir varðveislu frumbyggjamenningar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jon BlåhedLeikstjóri
Verðlaun
🏆
Myndin var tilnefnd til NORDIC:DOX verðlaunanna á CPH:DOX sem besta norræna heimildarmyndin.




