Anthropocene: The Human Epoch (2018)
Anthropocene: The Human Epoch er þriðja myndin í heimildamyndaröð um hóp alþjóðlegra vísindamanna sem eftir 10 ára rannsóknavinnu halda því fram að nýtt jarðfræðilegt skeið...
Deila:
Söguþráður
Anthropocene: The Human Epoch er þriðja myndin í heimildamyndaröð um hóp alþjóðlegra vísindamanna sem eftir 10 ára rannsóknavinnu halda því fram að nýtt jarðfræðilegt skeið sé runnið upp: Mannlífstíminn. Anthropocene sameinar list og vísindi til að bera vitni um eitt mikilvægasta og skelfilegasta tímabil í jarðsögunni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Anthropocene Films

Mercury Films, Inc.CA
Seville InternationalCA
Verðlaun
🏆
Myndin hefur verið sýnd á kvikmyndahátíðum TIFF og Sundance.











