Náðu í appið
Doctor Sleep

Doctor Sleep (2019)

"The World will Shine Again."

2 klst 31 mín2019

Myndin gerist eftir atburði The Shining.

Rotten Tomatoes78%
Metacritic59
Deila:
Doctor Sleep - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Myndin gerist eftir atburði The Shining. Nú er Dan Torrence, sem var ungur drengur þegar atburðirnir í The Shining gerðust, orðinn fullorðinn og hittir unga stúlku sem býr yfir álíka dulrænum hæfileikum og hann. Torrence, sem glímir enn við að ná tökum á skyggnigáfu sinni og afleiðingarnar af því þegar faðir hans brjálaðist og reyndi að myrða bæði hann og móður hans, gerir hvað hann getur til að vernda stúlkuna fyrir sértrúarsöfnuði sem er þekktur undir nafninu The True Knots, en liðsmenn safnaðarins nærast á börnum með yfirnáttúrulega hæfileika, til að öðlast eilíft líf.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Vertigo EntertainmentUS
Intrepid PicturesUS
Warner Bros. PicturesUS

Gagnrýni af öðrum miðlum