The Angry Birds Movie 2 (2019)
"This summer, winter is coming."
Eftir útreiðina sem svínin fengu síðast fyrir eggjastuldinn hefur leiðtogi þeirra hannað viðamikla hefndaraðgerð gegn Rauð og félögum þannig að allt stefnir í ný átök.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Eftir útreiðina sem svínin fengu síðast fyrir eggjastuldinn hefur leiðtogi þeirra hannað viðamikla hefndaraðgerð gegn Rauð og félögum þannig að allt stefnir í ný átök. Þá gerist það að nýr óvinur lætur á sér kræla sem ræður yfir tækni til að komast bæði yfir heimkynni reiðu fuglanna og svínanna. Þetta leiðir til þess að hið ótrúlega gerist, að svínin og fuglarnir ákveða í fyrsta sinn að snúa bökum saman, enda er það bersýnlega eina leiðin til að díla við hina sameiginlegu ógn ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Thurop Van OrmanLeikstjóri

John RiceLeikstjóri

Jason SudeikisHandritshöfundur

Peter AckermanHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Rovio AnimationFI

Columbia PicturesUS

Sony Pictures AnimationUS

Rovio EntertainmentFI


















