21 Bridges (2019)
"The Only Way out is Through Him."
Andre Davis er lögregluforingi í New York sem kvöld eitt er kallaður til vettvangsrannsóknar þar sem átta lögreglumenn hafa verið skotnir til bana með öflugum vélbyssum.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Andre Davis er lögregluforingi í New York sem kvöld eitt er kallaður til vettvangsrannsóknar þar sem átta lögreglumenn hafa verið skotnir til bana með öflugum vélbyssum. Til að handsama þá seku grípur Andre til þess ráðs að loka Manhattan fyrir allri umferð og leggur um leið starf sitt undir að honum takist að finna morðingjana áður en nóttin er úti.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Nathan JonesLeikstjóri
Aðrar myndir

Matthew Michael CarnahanHandritshöfundur
Aðrar myndir

Kálmán HollaiHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

STXfilmsUS

MWM StudiosUS

Huayi Brothers PicturesCN
X•Ception Content

AGBOUS





















