Náðu í appið
YAO

YAO (2018)

"Langa leiðin heim"

1 klst 43 mín2018

Yao er 13 ára gamall drengur sem býr í þorpi í norðurhluta Senegal.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Yao er 13 ára gamall drengur sem býr í þorpi í norðurhluta Senegal. Hann er tilbúinn að gera allt sem hann getur til að fá tækifæri til að hitta hetjuna sína: Seydou Tall, frægan franskan leikara. Þegar Tall er boðið til Dakar að kynna nýjustu bók sína, fer hann til ættlands síns í fyrsta skipti. Til að láta draum sinn rætast skipuleggur Yao 387 kílómetra ferðalag til að hitta hetjuna sína. Þegar þeir hittast þá heillast leikarinn af Yao, og lætur skyldur sínar lönd og leið, og ákveður að fylgja honum heim. Ferðalagið fær hann til að hugsa um rætur sínar upp á nýtt.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Philippe Godeau
Philippe GodeauLeikstjórif. -0001
Agnès de Sacy
Agnès de SacyHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Pan-EuropéenneFR
KorokoroFR
France 2 CinémaFR