Journeyman (2017)
"A snapshot into the life of a struggling boxer"
Matty Burton er heimsmeistari í hnefaleikum í millivigtarflokki.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Matty Burton er heimsmeistari í hnefaleikum í millivigtarflokki. Núna er hann að nálgast endalok ferilsins, og veit að hann þarf að græða nóg af peningum til að geta hætt að boxa. Stefnan er að tryggja sér heimili fyrir sig og konu sína Emma, og treysta fjárhagslega framtíð þeirra og dótturinnar Mia. Eftir risabardaga við Andre “The Future” Bryte, þá snýr Matty heim til Emmu, en hnígur fljótlega niður í stofunni, vegna áverka úr bardaganum. Þegar Matty vaknar úr dauðadái þá byrjar baráttan fyrir alvöru. Hann þjáist af minnisleysi og persónuleikinn hefur breyst. Nú þarf hann púsla lífi sínu saman á ný, á sama tíma og tilvera hans er að liðast í sundur.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur











