Náðu í appið
Lotta og leyndardómur mánasteinanna

Lotta og leyndardómur mánasteinanna (2019)

"Hver býr á tunglinu?"

1 klst 15 mín2019

Lotta og leyndardómur mánasteinanna er skemmtileg, fjörug, fróðleg og hæfilega spennandi eistnesk teiknimynd fyrir yngsta aldurshópinn.

IMDb5.7
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Streymi
Netflix
Leiga
Síminn

Söguþráður

Lotta og leyndardómur mánasteinanna er skemmtileg, fjörug, fróðleg og hæfilega spennandi eistnesk teiknimynd fyrir yngsta aldurshópinn. Hér segir frá því þegar Lotta og frændi hennar Kláus uppgötva fyrir tilviljun að þrír þríhyrningslaga steinar geyma lykilinn að leyndardómi sem Lotta hefur oft spurt sig að: Býr einhver á tunglinu?

Aðalleikarar

Verðlaun

🏆

Tilnefnd sem besta teiknimynd ársins á kvikmyndahátíðinni í Berlín.