Unplanned (2019)
"What She Saw Changed Everything"
Abby Johnson átti þátt í um 22 þúsund fóstureyðingum í Bandaríkjunum og gaf ótal konum ráð varðandi barnsfæðingar.
Deila:
Söguþráður
Abby Johnson átti þátt í um 22 þúsund fóstureyðingum í Bandaríkjunum og gaf ótal konum ráð varðandi barnsfæðingar. Ástríða hennar fyrir því að konur hafi valið í þessum efnum, varð til þess að hún varð talsmaður Planned Parenthood, sem berst fyrir löggjöf um málið. En dag einn sá hún nokkuð sem breytti öllu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Chuck KonzelmanLeikstjóri

Cary SolomonLeikstjóri














