The Best of Enemies
2019
Change is worth fighting for.
133 MÍNEnska
52% Critics 49
/100 Eftir að barnaskólinn fyrir svarta nemendur í bænum Durham í Norður-Karólínuríki brennur til grunna þurfa íbúar bæjarins að endurskoða aðskilnaðarstefnu sína, Ku Klux Klan-meðlimum til mikillar gremju. The Best of Enemies gerist árið 1971 og lýsir baráttu Ann Atwater fyrir borgaralegum réttindum svartra í bænum Durham og átökum hennar við Ku Klux Klan-klíkuna... Lesa meira
Eftir að barnaskólinn fyrir svarta nemendur í bænum Durham í Norður-Karólínuríki brennur til grunna þurfa íbúar bæjarins að endurskoða aðskilnaðarstefnu sína, Ku Klux Klan-meðlimum til mikillar gremju. The Best of Enemies gerist árið 1971 og lýsir baráttu Ann Atwater fyrir borgaralegum réttindum svartra í bænum Durham og átökum hennar við Ku Klux Klan-klíkuna sem þá var leidd af C. P. Ellis. Eftir að barnaskólinn sem ætlaður var svörtum nemendum brann krafðist Ann þess að aðskilnaðarstefnan yrði aflögð í bænum, a.m.k. hvað varðaði skólahald þannig að svörtum og hvítum nemendum yrði ekki lengur stíað í sundur. Málið átti síðan eftir að taka óvæntari stefnu en nokkurn gat órað fyrir.... minna