Náðu í appið
The Best of Enemies

The Best of Enemies (2019)

"Change is worth fighting for."

2 klst 13 mín2019

Eftir að barnaskólinn fyrir svarta nemendur í bænum Durham í Norður-Karólínuríki brennur til grunna þurfa íbúar bæjarins að endurskoða aðskilnaðarstefnu sína, Ku Klux Klan-meðlimum til...

Rotten Tomatoes51%
Metacritic49
Deila:
The Best of Enemies - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaFordómarFordómar

Söguþráður

Eftir að barnaskólinn fyrir svarta nemendur í bænum Durham í Norður-Karólínuríki brennur til grunna þurfa íbúar bæjarins að endurskoða aðskilnaðarstefnu sína, Ku Klux Klan-meðlimum til mikillar gremju. The Best of Enemies gerist árið 1971 og lýsir baráttu Ann Atwater fyrir borgaralegum réttindum svartra í bænum Durham og átökum hennar við Ku Klux Klan-klíkuna sem þá var leidd af C. P. Ellis. Eftir að barnaskólinn sem ætlaður var svörtum nemendum brann krafðist Ann þess að aðskilnaðarstefnan yrði aflögð í bænum, a.m.k. hvað varðaði skólahald þannig að svörtum og hvítum nemendum yrði ekki lengur stíað í sundur. Málið átti síðan eftir að taka óvæntari stefnu en nokkurn gat órað fyrir.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Robin Bissell
Robin BissellLeikstjórif. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Material PicturesUS
STXfilmsUS
Stage 6 FilmsUS
Astute FilmsUS