The Best of Enemies (2019)
"Change is worth fighting for."
Eftir að barnaskólinn fyrir svarta nemendur í bænum Durham í Norður-Karólínuríki brennur til grunna þurfa íbúar bæjarins að endurskoða aðskilnaðarstefnu sína, Ku Klux Klan-meðlimum til...
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Hræðsla
FordómarSöguþráður
Eftir að barnaskólinn fyrir svarta nemendur í bænum Durham í Norður-Karólínuríki brennur til grunna þurfa íbúar bæjarins að endurskoða aðskilnaðarstefnu sína, Ku Klux Klan-meðlimum til mikillar gremju. The Best of Enemies gerist árið 1971 og lýsir baráttu Ann Atwater fyrir borgaralegum réttindum svartra í bænum Durham og átökum hennar við Ku Klux Klan-klíkuna sem þá var leidd af C. P. Ellis. Eftir að barnaskólinn sem ætlaður var svörtum nemendum brann krafðist Ann þess að aðskilnaðarstefnan yrði aflögð í bænum, a.m.k. hvað varðaði skólahald þannig að svörtum og hvítum nemendum yrði ekki lengur stíað í sundur. Málið átti síðan eftir að taka óvæntari stefnu en nokkurn gat órað fyrir.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
























