Peel (2019)
"There´s No Roadmap to frinding Your True Family."
Peel Munter þekkir ekki meira af heiminum en heimilið sem hann ólst upp á, en faðir hans yfirgaf hann þegar hann var fimm ára, og ofverndandi móðir hans ól hann upp.
Bönnuð innan 12 ára
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Peel Munter þekkir ekki meira af heiminum en heimilið sem hann ólst upp á, en faðir hans yfirgaf hann þegar hann var fimm ára, og ofverndandi móðir hans ól hann upp. Þegar móðir hans fellur óvænt frá þegar Peel er 30 ára, þá er hann einn og yfirgefinn. Hann er ekki með vinnu, né fjölskyldu eða vini, og þarf að taka ákvörðun um hvort hann ætli að lifa lífi sínu áfram í einangrun, eða breyta um stefnu. Þar sem hann á ekki fyrir útgjöldum heimilisins býður hann tveimur flækingum að gista hjá sér, en einn þeirra misnotar traustið, og Peel fer því að heiman í leit að bróður sínum sem hann hefur ekki séð í áratugi.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

















