Walking Out (2017)
"Survival Runs In Their Blood"
David er 16 ára drengur og skilnaðarbarn sem hefur lítið kynnst föður sínum, Cal, en hann býr á æskuslóðum sínum á hálendi Montana-ríkis.
Bönnuð innan 16 ára
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
David er 16 ára drengur og skilnaðarbarn sem hefur lítið kynnst föður sínum, Cal, en hann býr á æskuslóðum sínum á hálendi Montana-ríkis. Dag einn býður Cal honum að koma með sér í skotveiði uppi í fjöllunum, en sú veiðiferð á eftir að snúast upp í baráttu þeirra beggja fyrir lífum sínum. Segja má að myndin fjalli um tvennt, annars vegar um samband föður og sonar og hins vegar um magnaða baráttu þeirra við að halda lífi við erfiðar aðstæður. Upphaflega er ætlunin að veiða elg en þegar Cal slasast illa á fjallinu snúast hlutverkin við og það kemur í hlut hins óreynda sonar hans að koma þeim báðum til byggða áður en það er of seint ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar














