Náðu í appið
Piercing

Piercing (2018)

"Practice Doesn't Always Make Perfect"

1 klst 21 mín2018

Við fyrstu sýn verkar Reed eins og hver annar ungur maður, en hann hefur nýlega eignast sitt fyrsta barn með eiginkonu sinni, Monu.

Rotten Tomatoes72%
Metacritic63
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Við fyrstu sýn verkar Reed eins og hver annar ungur maður, en hann hefur nýlega eignast sitt fyrsta barn með eiginkonu sinni, Monu. En innra með Reed býr sannkallað fól sem langar alveg óskaplega til að drepa einhvern. Hér er á ferðinni frumleg mynd með frumlegri sögu sem getur flokkast bæði sem tryllir, hrollvekja og kolbikasvört kómedía með súrrealískum undirtón, allt eftir því hvernig á hana er litið. Hinn brenglaði Reed hefur ákveðið að láta draum sinn um að drepa manneskju rætast og segir eiginkonu sinni að hann sé á leið út úr borginni í viðskiptaerindum þegar hann ætlar í raun að leigja sér hótelherbergi og myrða einhverja vændiskonu. En þetta plan á heldur betur eftir að fara úrskeiðis ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Borderline PresentsUS
Memento Films InternationalFR
Paradise CityFR
YL PicturesUS